31.3.2007 | 15:08
Öðruvísi borðskreyting
Í gær var ég staddur á málþingi því sem um er fjallað í færslunni hér að neðan. Eins og títt er á samkomum var þarna afgreiðsluborð þar sem gestum voru veittar upplýsingar og dagskrá lá frammi. Eins og algengt er þá var sett upp borðskreyting á afgreiðlsuborðinu. Yfirleytt eru þessar skreytingar hver annari líkar, blómakarfa eða eitthvað þess háttar. Í þetta skipti var breytt út af venjunni og efni þingsins látið ráða gerð skreytingar - sem sagt eitthvað blautt. Í vatnsfylltri 20 lítra glerkrukku á enda borðsins var lifandi kúluskítur og umhverfis hann syntu hornsíli veidd í 101-Rvk.
Skreitingin lét lítið yfir sér en vakti þó verulega athygli ráðstefnugesta. Sérstaka athygli okkar, sem útveguðum efniviðinn í skreytinguna, vakti hins vegar að samkvæmt upplýsingum á málþinginu hafði tilvist hornsíla ekki áður verið staðfest í 101.
Þegar skreytngin hafði svo gengt hlutverki sínu var hornsílunum skilað aftur í tjörnina sína og kúluskítnum í búrið sitt. Umhverfisvænleiki og endurnýting sem svo sannarlega hæfði efni ráðstefnunnar.
Tenglar
Áhugamálin
Ýmsar slóðir
- Íslenskar GPS ferlar - gönguleiðir Íslenskar GPS ferlar - með áherslu á gönguleiðir
- Kortavefsjá Landmælinga Hér er það sem þú finnur ekki á Google Earth eða Ja.is - almennilegar hæðarlínur!
- Vatnajökulsþjóðgarður Hellingur af upplýsingum, gönguleiðir og kortavefsjá svo eitthvað sé nefnt...
- www.safetravel.is/ Upplýsingasíða Landsbjargar. Þar er m.a. að finna sprungukort af Lang- og Snæfellsjökli
- Ganga.is Snilldarvefur með gönguleiðum um allt land
- Heimasíða Toppfara Hér er hafsjór af upplýsingum um flest sem tengist fjallamennsku. Hér er einnig að finna BÚNAÐARPRÓFANIR.
- Fjöll erlendis Hellings upplýsingar ef hugurinn leitar út fyrir landsteinanna
- Siglingablogg Flækst frá Frakklandi til Íslands - sjóleiðina
- Sportkafarafélagið Er alltaf á leiðinni útí aftur...
GRÆJUR
- Spot gervihnattasendir Tja. sjón er sögu ríkari...
- "Gear reviews" Alls konar útvistarbúnaður tekinn á beinið...
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.