Leita í fréttum mbl.is

Vötn og vatnasvið á höfuðborgarsvæðinu - ástand og horfur

Upplýsingar um ráðstefnuna

Ekki er hægt að segja að ofnagreind ráðstefan hafi farið sérlega hátt. Málið er þó mjög mikilvægt fyrir höfuðborgarsvæðið allt. Í dag er hér nóg af vatni í hæsta gæðaflokki, en þá auðlind þarf að tryggja til frambúðar.

Upplýsingar um ráðstefnuna er m.a. að finna á heimasíðu Náttúrufræðistofu Kópavogs sem var einn aðstandenda málþingsins.  

 


mbl.is Umhverfisráðherra telur brýnt að beina starfsemi frá vatnsverndarsvæðum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Haraldur Rafn Ingvason
Haraldur Rafn Ingvason

“I disapprove of what you say, but I will defend to the death your right to say it.” (Evelyn B.Hall (nei ekki Voltaire))

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband