27.3.2007 | 23:31
Búúiiinnn...
Það er alltaf sérstakt gleðiefni þegar skattaskýrslan er frá. Eins og venjulega náði maður sér í frest, maður fer nú ekki að skila þessu á réttum tíma eins og einhver nörd. Hins vegar voru þessi skil sérstök að því leiti að þau voru framkvæmd sólahring áður en festurinn rann út.
Það er alveg nýtt!!!
Yfrleytt eru allir frestir, hvaða nafni sem þeir nefnast, nýttir til hins ýtrasta - jafnvel grenjaður út aukafrestur (þó ekki þegar skatturinn er annarsvegar).
Skildi maður smá saman vera að nördast upp með aldrinum...?
Tenglar
Áhugamálin
Ýmsar slóðir
- Íslenskar GPS ferlar - gönguleiðir Íslenskar GPS ferlar - með áherslu á gönguleiðir
- Kortavefsjá Landmælinga Hér er það sem þú finnur ekki á Google Earth eða Ja.is - almennilegar hæðarlínur!
- Vatnajökulsþjóðgarður Hellingur af upplýsingum, gönguleiðir og kortavefsjá svo eitthvað sé nefnt...
- www.safetravel.is/ Upplýsingasíða Landsbjargar. Þar er m.a. að finna sprungukort af Lang- og Snæfellsjökli
- Ganga.is Snilldarvefur með gönguleiðum um allt land
- Heimasíða Toppfara Hér er hafsjór af upplýsingum um flest sem tengist fjallamennsku. Hér er einnig að finna BÚNAÐARPRÓFANIR.
- Fjöll erlendis Hellings upplýsingar ef hugurinn leitar út fyrir landsteinanna
- Siglingablogg Flækst frá Frakklandi til Íslands - sjóleiðina
- Sportkafarafélagið Er alltaf á leiðinni útí aftur...
GRÆJUR
- Spot gervihnattasendir Tja. sjón er sögu ríkari...
- "Gear reviews" Alls konar útvistarbúnaður tekinn á beinið...
Spurt er:
Lokar þú á auglýsingar á blogg/netsíðum
Athugasemdir
Ég skila skýrslunni alltaf á síðasta degi... eftir að hafa fengið frest. Á hverju ári lofa ég sjálfri mér því að gera hana tímanlega - YEAH RIGHT
Svava S. Steinars, 28.3.2007 kl. 01:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.