Færsluflokkur: Bloggar
28.2.2007 | 23:59
Færsla 2.
Það er skondið að uppfærsla á bloggkerfi geti haft þær afleiðingar að allir notendur þess þurfi að fá nýtt lykilorð. Maður getur rétt ímyndað sér hikstakastið sem umsjónarmenn bloggsins hafa fengið í kjölfar þess.
En að öðru. Heimasíða kajakklúbbsins er greinilega staður sem vert er að fylgjast með. Nú nýlega var þar auglýstur fyrirlestur um siglingar í Alaska og nú í kvöld fyrirlestur nafna mins Ólafssonar veðurfræðings þar sem fjallað var um veðurspásíðuna belgingur.is
Ég hvet alla sem áhuga hafa á veðri að kynna sér þær upplýsingar sem finna má á belgingur.is en þar er hægt að nálgast alveg hreint skratti nákvæmar veðurspár í mikilli staðbundinni upplausn. Snilld fyrir alla sem stund útiveru
Bloggar | Breytt 1.3.2007 kl. 00:30 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
6.2.2007 | 21:56
Fyrsta bloggfærsla
Bloggar | Breytt s.d. kl. 23:50 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Tenglar
Áhugamálin
Ýmsar slóðir
- Íslenskar GPS ferlar - gönguleiðir Íslenskar GPS ferlar - með áherslu á gönguleiðir
- Kortavefsjá Landmælinga Hér er það sem þú finnur ekki á Google Earth eða Ja.is - almennilegar hæðarlínur!
- Vatnajökulsþjóðgarður Hellingur af upplýsingum, gönguleiðir og kortavefsjá svo eitthvað sé nefnt...
- www.safetravel.is/ Upplýsingasíða Landsbjargar. Þar er m.a. að finna sprungukort af Lang- og Snæfellsjökli
- Ganga.is Snilldarvefur með gönguleiðum um allt land
- Heimasíða Toppfara Hér er hafsjór af upplýsingum um flest sem tengist fjallamennsku. Hér er einnig að finna BÚNAÐARPRÓFANIR.
- Fjöll erlendis Hellings upplýsingar ef hugurinn leitar út fyrir landsteinanna
- Siglingablogg Flækst frá Frakklandi til Íslands - sjóleiðina
- Sportkafarafélagið Er alltaf á leiðinni útí aftur...
GRÆJUR
- Spot gervihnattasendir Tja. sjón er sögu ríkari...
- "Gear reviews" Alls konar útvistarbúnaður tekinn á beinið...