21.1.2009 | 12:51
Dagur í lífi skríls
Kl. 07:05 Klukkan hringir (snúsað þrisvar).
Kl. 07:50 Litla ljóninu skutlað í leikskólann.
Kl 09:00 Mætt í vinnu (vinnutengt námskeið).
Kl. 17:00 Strákurinn sóttur á íþróttaæfingu.
Kl. 18:30 Kvöldmatur.
Kl. 20:00 Frágangur, sett í þvottavélar og þurrkara, litla ljóninu komið í rúmið.
Kl. 21:00 Klæðst útifötum og stefnan tekin niður í bæ til að taka þátt í skrílslátum. Staðið í skrílslátum til kl. 00:45.
Kl. 01:10 Komið heim, skellt í sig einum köldum og nokkrum bloggfærslum svarað.
Kl. 01:30 farið að sofa.
Hvernig var ykkar dagur?
Tenglar
Áhugamálin
Ýmsar slóðir
- Íslenskar GPS ferlar - gönguleiðir Íslenskar GPS ferlar - með áherslu á gönguleiðir
- Kortavefsjá Landmælinga Hér er það sem þú finnur ekki á Google Earth eða Ja.is - almennilegar hæðarlínur!
- Vatnajökulsþjóðgarður Hellingur af upplýsingum, gönguleiðir og kortavefsjá svo eitthvað sé nefnt...
- www.safetravel.is/ Upplýsingasíða Landsbjargar. Þar er m.a. að finna sprungukort af Lang- og Snæfellsjökli
- Ganga.is Snilldarvefur með gönguleiðum um allt land
- Heimasíða Toppfara Hér er hafsjór af upplýsingum um flest sem tengist fjallamennsku. Hér er einnig að finna BÚNAÐARPRÓFANIR.
- Fjöll erlendis Hellings upplýsingar ef hugurinn leitar út fyrir landsteinanna
- Siglingablogg Flækst frá Frakklandi til Íslands - sjóleiðina
- Sportkafarafélagið Er alltaf á leiðinni útí aftur...
GRÆJUR
- Spot gervihnattasendir Tja. sjón er sögu ríkari...
- "Gear reviews" Alls konar útvistarbúnaður tekinn á beinið...
Spurt er:
Lokar þú á auglýsingar á blogg/netsíðum
Athugasemdir
kveðjur að norðan
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson, 21.1.2009 kl. 19:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.