Leita í fréttum mbl.is

Dagur í lífi skríls

Kl. 07:05 Klukkan hringir (snúsað þrisvar).

Kl. 07:50 Litla ljóninu skutlað í leikskólann.

Kl 09:00 Mætt í vinnu (vinnutengt námskeið).

Kl. 17:00 Strákurinn sóttur á íþróttaæfingu.

Kl. 18:30 Kvöldmatur.

Kl. 20:00 Frágangur, sett í þvottavélar og þurrkara, litla ljóninu komið í rúmið.

Kl. 21:00 Klæðst útifötum og stefnan tekin niður í bæ til að taka þátt í skrílslátum. Staðið í skrílslátum til kl. 00:45.

Kl. 01:10 Komið heim, skellt í sig einum köldum og nokkrum bloggfærslum svarað.

Kl. 01:30 farið að sofa.

Hvernig var ykkar dagur? 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingólfur Ásgeir Jóhannesson

kveðjur að norðan

Ingólfur Ásgeir Jóhannesson, 21.1.2009 kl. 19:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Haraldur Rafn Ingvason
Haraldur Rafn Ingvason

“I disapprove of what you say, but I will defend to the death your right to say it.” (Evelyn B.Hall (nei ekki Voltaire))

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband