8.1.2009 | 00:09
ANDSKOTINN!!!
Þetta er nefnilega frábær staðsetning í miðjum þjónustukjarna og vöruúrvalið alveg í lagi. Eiginlega ætti Áman að sjá sér leik á borði og negla húsnæðið. Þeim yrði tekið fagnandi á þessum stað, nú á tímum vaxandi heimilisiðnaðar og sjálfsþurftarbúskaps í þessum efnum...
Maður sér eiginlega ekki fyrir sér hvar annað útibú ætti að vera - nema þeir séu að horfa til KORPUTORGS
Vínbúð í Spönginni lokað | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Tenglar
Áhugamálin
Ýmsar slóðir
- Íslenskar GPS ferlar - gönguleiðir Íslenskar GPS ferlar - með áherslu á gönguleiðir
- Kortavefsjá Landmælinga Hér er það sem þú finnur ekki á Google Earth eða Ja.is - almennilegar hæðarlínur!
- Vatnajökulsþjóðgarður Hellingur af upplýsingum, gönguleiðir og kortavefsjá svo eitthvað sé nefnt...
- www.safetravel.is/ Upplýsingasíða Landsbjargar. Þar er m.a. að finna sprungukort af Lang- og Snæfellsjökli
- Ganga.is Snilldarvefur með gönguleiðum um allt land
- Heimasíða Toppfara Hér er hafsjór af upplýsingum um flest sem tengist fjallamennsku. Hér er einnig að finna BÚNAÐARPRÓFANIR.
- Fjöll erlendis Hellings upplýsingar ef hugurinn leitar út fyrir landsteinanna
- Siglingablogg Flækst frá Frakklandi til Íslands - sjóleiðina
- Sportkafarafélagið Er alltaf á leiðinni útí aftur...
GRÆJUR
- Spot gervihnattasendir Tja. sjón er sögu ríkari...
- "Gear reviews" Alls konar útvistarbúnaður tekinn á beinið...
Spurt er:
Lokar þú á auglýsingar á blogg/netsíðum
Athugasemdir
Mæl þú manna heilastur og gleðilegt ár! :)
kv,
TGG
Tómas (IP-tala skráð) 8.1.2009 kl. 14:10
Uss Haraldur, þú hefur greinilega ekki keypt nóg hjá þeim !! Þeir eru hinsvegar búnir að færa vínbúðina nær mér, í Borgartúnið. Segir ýmislegt..
Svava S. Steinars, 8.1.2009 kl. 16:01
Takk og sömuleiðis, félagi Tómas.
Sennilega er sannleikskorn í athugasemd Svövu - enda þol manns til að innbyrða söluvöru þessarar ágætu búðar ekki nema svipur hjá sjón miðað það sem áður var.
Neita þó alfarið að vera á nokkurn hátt ábyrgur í þessu máli og mun að sjálfsögðu ekki segja af mér...!!!
Haraldur Rafn Ingvason, 8.1.2009 kl. 16:19
F y l l i by t t u r.............
Númi (IP-tala skráð) 14.1.2009 kl. 18:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.