11.10.2008 | 16:35
Verstu hnútarnir að leysast
Samkvæmt þessu þá gengur nú bara all vel (eftir atvikum) að leysa úr vandræðum íslenskra banka erlendis. Holland í höfn og Norðurlönd að því er virðist líka. Þetta er hið besta mál. Þetta sýnir líka fram á hve gjörsamlega fáránlegar aðgerðir Englendinga voru (best að hlífa Skotum og Walesverjum). Þeir Gæskur og Brúnn munu væntanlega þurfa að grafa djúpt í vörn sinni þegar Íslendingar draga framferði þeirra fram í sviðsljós heimsins frammi fyrir dómstólum.
Nú er bara að vanda vel til heimavinnunar...!
Í millitíðinni er hægt að leggja sitt af mörkum í áróðursstríðinu með því að fylgjast með og kommenta á enska fréttavefi - nýtt vopn sem enginn sá fyrir. Reyndar spurning hvort það flokkist þá ekki sem "óhefðbundið vopn" á Englandi og notendur þess þar með hryðjuverkamenn
Samkomulag náðist við Holland | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Tenglar
Áhugamálin
Ýmsar slóðir
- Íslenskar GPS ferlar - gönguleiðir Íslenskar GPS ferlar - með áherslu á gönguleiðir
- Kortavefsjá Landmælinga Hér er það sem þú finnur ekki á Google Earth eða Ja.is - almennilegar hæðarlínur!
- Vatnajökulsþjóðgarður Hellingur af upplýsingum, gönguleiðir og kortavefsjá svo eitthvað sé nefnt...
- www.safetravel.is/ Upplýsingasíða Landsbjargar. Þar er m.a. að finna sprungukort af Lang- og Snæfellsjökli
- Ganga.is Snilldarvefur með gönguleiðum um allt land
- Heimasíða Toppfara Hér er hafsjór af upplýsingum um flest sem tengist fjallamennsku. Hér er einnig að finna BÚNAÐARPRÓFANIR.
- Fjöll erlendis Hellings upplýsingar ef hugurinn leitar út fyrir landsteinanna
- Siglingablogg Flækst frá Frakklandi til Íslands - sjóleiðina
- Sportkafarafélagið Er alltaf á leiðinni útí aftur...
GRÆJUR
- Spot gervihnattasendir Tja. sjón er sögu ríkari...
- "Gear reviews" Alls konar útvistarbúnaður tekinn á beinið...
Athugasemdir
leysast....
En við eigum nú eftir að borga víxilinn.
Júlíus Sigurþórsson, 11.10.2008 kl. 16:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.