16.9.2007 | 23:24
Spennufall
Jæja, þá er búið að afhenda gömlu íbúðina nýjum eigendum. Það er mikill léttir að vera búin að ganga frá öllu (næstum) kringum þessi húsnæðisskipti.
Á forsíðu þessa bloggs stendur að nú séu 99 dagar til jóla og ég geri ráð fyrir að um það leiti verið vonandi komin nokkuð góð mynd á uppröðun innanstokksmuna hér í þessari íbúð. Það innifelur að fara í gegn um alla kassa og koma innihaldi þeirra fyrir.
Í gær náðum við að hengja upp tvær myndir og þrjú ljós. Dagurinn í dag fór hins vegar allur í eitthvað annað en að ganga frá.
Það kemur víst í hlut hinna nýju eigenda að bera á pallinn á gamla staðnum...
Tenglar
Áhugamálin
Ýmsar slóðir
- Íslenskar GPS ferlar - gönguleiðir Íslenskar GPS ferlar - með áherslu á gönguleiðir
- Kortavefsjá Landmælinga Hér er það sem þú finnur ekki á Google Earth eða Ja.is - almennilegar hæðarlínur!
- Vatnajökulsþjóðgarður Hellingur af upplýsingum, gönguleiðir og kortavefsjá svo eitthvað sé nefnt...
- www.safetravel.is/ Upplýsingasíða Landsbjargar. Þar er m.a. að finna sprungukort af Lang- og Snæfellsjökli
- Ganga.is Snilldarvefur með gönguleiðum um allt land
- Heimasíða Toppfara Hér er hafsjór af upplýsingum um flest sem tengist fjallamennsku. Hér er einnig að finna BÚNAÐARPRÓFANIR.
- Fjöll erlendis Hellings upplýsingar ef hugurinn leitar út fyrir landsteinanna
- Siglingablogg Flækst frá Frakklandi til Íslands - sjóleiðina
- Sportkafarafélagið Er alltaf á leiðinni útí aftur...
GRÆJUR
- Spot gervihnattasendir Tja. sjón er sögu ríkari...
- "Gear reviews" Alls konar útvistarbúnaður tekinn á beinið...
Spurt er:
Lokar þú á auglýsingar á blogg/netsíðum
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.