Leita í fréttum mbl.is

Spennufall

Jæja, þá er búið að afhenda gömlu íbúðina nýjum eigendum. Það er mikill léttir að vera búin að ganga frá öllu (næstum) kringum þessi húsnæðisskipti.Smile

Á forsíðu þessa bloggs stendur að nú séu 99 dagar til jóla og ég geri ráð fyrir að um það leiti verið vonandi komin nokkuð góð mynd á uppröðun innanstokksmuna hér í þessari íbúð. Það innifelur að fara í gegn um alla kassa og koma innihaldi þeirra fyrir.Pinch

Í gær náðum við að hengja upp tvær myndir og þrjú ljós. Dagurinn í dag fór hins vegar allur í eitthvað annað en að ganga frá.Shocking

Það kemur víst í hlut hinna nýju eigenda að bera á pallinn á gamla staðnum...Whistling


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Haraldur Rafn Ingvason
Haraldur Rafn Ingvason

“I disapprove of what you say, but I will defend to the death your right to say it.” (Evelyn B.Hall (nei ekki Voltaire))

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband