22.6.2007 | 00:35
Törn...!
Búið að vera frekar mikið að gera upp á síðkastið. Seinni vika hinna árlegu sumarnámskeiða fyrir 10 - 12 ára krakka er að klárast og massíft felt fram undan. Þar er um að ræða þriggja daga ferð á Mýrar vegna framhaldsrannsókna í kjölfar sinueldanna fyrir rúmu ári. Svo þarf að fara ferð á Þingvallavatn vegna vöktunarverkefnis og loks framkvæma mælingar og sýnatöku úr Reykjavíkurtjörn - helst allt í næstu viku! Svo fer að styttast aftur í sýnatökur úr Hafravatni.
Eftir mánaðarmótin er ég hins vegar farinn í sumarfrí og þá fara kannski að detta inn blogg aðeins örar en verið hefur
Tenglar
Áhugamálin
Ýmsar slóðir
- Íslenskar GPS ferlar - gönguleiðir Íslenskar GPS ferlar - með áherslu á gönguleiðir
- Kortavefsjá Landmælinga Hér er það sem þú finnur ekki á Google Earth eða Ja.is - almennilegar hæðarlínur!
- Vatnajökulsþjóðgarður Hellingur af upplýsingum, gönguleiðir og kortavefsjá svo eitthvað sé nefnt...
- www.safetravel.is/ Upplýsingasíða Landsbjargar. Þar er m.a. að finna sprungukort af Lang- og Snæfellsjökli
- Ganga.is Snilldarvefur með gönguleiðum um allt land
- Heimasíða Toppfara Hér er hafsjór af upplýsingum um flest sem tengist fjallamennsku. Hér er einnig að finna BÚNAÐARPRÓFANIR.
- Fjöll erlendis Hellings upplýsingar ef hugurinn leitar út fyrir landsteinanna
- Siglingablogg Flækst frá Frakklandi til Íslands - sjóleiðina
- Sportkafarafélagið Er alltaf á leiðinni útí aftur...
GRÆJUR
- Spot gervihnattasendir Tja. sjón er sögu ríkari...
- "Gear reviews" Alls konar útvistarbúnaður tekinn á beinið...
Spurt er:
Lokar þú á auglýsingar á blogg/netsíðum
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.