30.4.2007 | 00:34
Tókst ekki :-(
Alveg er þetta nú dæmigert.
Eins og aðstöðumálum er háttað í dag, þurfa þeir sem hafa eitthvað með seglbáta að gera, á tveimur logndögum að halda á ári. Það er þegar bátarnir eru sjósettir og teknir á land. Nú um helgina átti sem sagt að reyna að koma þeim hluta flotans sem heldur til í Hafnarfirði, á flot. En - eins og glöggir hafa kannski tekið eftir var hægviðrið svona í stífara lagi. En eins og málshátturinn segir, "það gengur bara betur næst".
Tenglar
Áhugamálin
Ýmsar slóðir
- Íslenskar GPS ferlar - gönguleiðir Íslenskar GPS ferlar - með áherslu á gönguleiðir
- Kortavefsjá Landmælinga Hér er það sem þú finnur ekki á Google Earth eða Ja.is - almennilegar hæðarlínur!
- Vatnajökulsþjóðgarður Hellingur af upplýsingum, gönguleiðir og kortavefsjá svo eitthvað sé nefnt...
- www.safetravel.is/ Upplýsingasíða Landsbjargar. Þar er m.a. að finna sprungukort af Lang- og Snæfellsjökli
- Ganga.is Snilldarvefur með gönguleiðum um allt land
- Heimasíða Toppfara Hér er hafsjór af upplýsingum um flest sem tengist fjallamennsku. Hér er einnig að finna BÚNAÐARPRÓFANIR.
- Fjöll erlendis Hellings upplýsingar ef hugurinn leitar út fyrir landsteinanna
- Siglingablogg Flækst frá Frakklandi til Íslands - sjóleiðina
- Sportkafarafélagið Er alltaf á leiðinni útí aftur...
GRÆJUR
- Spot gervihnattasendir Tja. sjón er sögu ríkari...
- "Gear reviews" Alls konar útvistarbúnaður tekinn á beinið...
Spurt er:
Lokar þú á auglýsingar á blogg/netsíðum
Athugasemdir
Hva, það þýðir ekki að gefast upp þótt á móti blási
Annars er þetta talsverð bjartsýni finnst mér að ætlast til þess að fá 2 logndaga á ári.
Magnús Björnsson, 30.4.2007 kl. 13:05
Jamm, enda var bara beðið eftir að lægði aðeins...
Haraldur Rafn Ingvason, 2.5.2007 kl. 20:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.