17.4.2007 | 23:09
Sumarfrísskipulagningardagar
Jamm. Núna þarf maður að fara að velta fyrir sér hvenær, hvar og hvernig maður ætlar að eyða þessum sumardögum sem maður á í sumarorlof. Vestur (heim) er ómissandi og verður að öllum líkindum í byrjun júlí. Svo langar mann að komast eitthvað austur um land, en þangað hefur maður bara farið í vinnuferðir. Svo er verslunarmannahelgin seint og að henni liðinni er maður á leið til Kanada á ráðstefnu. Svo er spurning um að fara aftur vestur í september og ná sér í nokkur ber og smá myrkur .
Díses mar... Hvað er að gerast hérna??? Þabbbara miður apríll !!!
En jú, þetta er víst það sem gerist þegar leikskólar loka og vinnustaðurinn þarf að skipuleggja starfið með hliðsjón af því hverjir verða til taks á hverjum tíma.
Ætli maður endi kannski bara sem fílófaxnörd...?
Tenglar
Áhugamálin
Ýmsar slóðir
- Íslenskar GPS ferlar - gönguleiðir Íslenskar GPS ferlar - með áherslu á gönguleiðir
- Kortavefsjá Landmælinga Hér er það sem þú finnur ekki á Google Earth eða Ja.is - almennilegar hæðarlínur!
- Vatnajökulsþjóðgarður Hellingur af upplýsingum, gönguleiðir og kortavefsjá svo eitthvað sé nefnt...
- www.safetravel.is/ Upplýsingasíða Landsbjargar. Þar er m.a. að finna sprungukort af Lang- og Snæfellsjökli
- Ganga.is Snilldarvefur með gönguleiðum um allt land
- Heimasíða Toppfara Hér er hafsjór af upplýsingum um flest sem tengist fjallamennsku. Hér er einnig að finna BÚNAÐARPRÓFANIR.
- Fjöll erlendis Hellings upplýsingar ef hugurinn leitar út fyrir landsteinanna
- Siglingablogg Flækst frá Frakklandi til Íslands - sjóleiðina
- Sportkafarafélagið Er alltaf á leiðinni útí aftur...
GRÆJUR
- Spot gervihnattasendir Tja. sjón er sögu ríkari...
- "Gear reviews" Alls konar útvistarbúnaður tekinn á beinið...
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.