14.4.2007 | 17:19
Standast forsemdur ályktunarinnar?
Samkvæmt þeim upplýsingum sem liggja aðgengilegastar á heimasíðu hafró eru upplýsingar um fæðusamsetningu hvala á miðunum umhverfis landið af skornum skammti og bjóða vart upp á afgerandi túlkun þegar kemur að því að meta áhrif hvalastofna á nytjastofna. Síðan er spurning um áhrif stofna sem ekki eru veiðistofnar eins og háhyrninga, höfrunga, seli og sjófugla.
Er misminni hjá mér að "fjölstofnalíkan" hafró hafi ekki sýnt fram á nein merkjanleg áhrif hvala á nytjastofna? Finn ekkert um það í fljótu bragði.
Svo er ég ögn hissa á að "sáttagreinin" skuli ekki hafa farið inn, því það er orðið nokkuð ljóst að hvalveiðar verða ekki stundaðar af nokkru marki nema með viðurkenningu og í nokkurri sátt við aðrar þjóðir - nema við ætlum að éta þetta allt saman sjálf.
Hvalveiðar í atvinnuskyni mikilvægur áfangi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Tenglar
Áhugamálin
Ýmsar slóðir
- Íslenskar GPS ferlar - gönguleiðir Íslenskar GPS ferlar - með áherslu á gönguleiðir
- Kortavefsjá Landmælinga Hér er það sem þú finnur ekki á Google Earth eða Ja.is - almennilegar hæðarlínur!
- Vatnajökulsþjóðgarður Hellingur af upplýsingum, gönguleiðir og kortavefsjá svo eitthvað sé nefnt...
- www.safetravel.is/ Upplýsingasíða Landsbjargar. Þar er m.a. að finna sprungukort af Lang- og Snæfellsjökli
- Ganga.is Snilldarvefur með gönguleiðum um allt land
- Heimasíða Toppfara Hér er hafsjór af upplýsingum um flest sem tengist fjallamennsku. Hér er einnig að finna BÚNAÐARPRÓFANIR.
- Fjöll erlendis Hellings upplýsingar ef hugurinn leitar út fyrir landsteinanna
- Siglingablogg Flækst frá Frakklandi til Íslands - sjóleiðina
- Sportkafarafélagið Er alltaf á leiðinni útí aftur...
GRÆJUR
- Spot gervihnattasendir Tja. sjón er sögu ríkari...
- "Gear reviews" Alls konar útvistarbúnaður tekinn á beinið...
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.