Leita í fréttum mbl.is

Óhefğbundin gæludır og "viğeigandi ráğstafanir".

Nokkrum sinnum á ári dúkka upp fréttir eins og sú sem tengd er şessari færslu. Şær eru yfirleitt á sama veg, ş.e. ağ fundist hafi skriğdır eğa padda af einhverri sort sem hafi í framhaldinu veriğ klófest af mikilli hetjudáğ og í kjölfariğ komiğ fyrir kattarnef.

Ég ætla ağ leyfa mér ağ fullyrğa ağ íslendingar séu pödduhræddasta şjóğ í heimi (og şó víğar væri leitağ), a.m.k. miğağ viğ höfğatölu! Hvergi á byggğu bóli sjást önnur eins viğbrögğ ef geitungur sveimar nærri ölglasi, hvergi vekja smávöxnar og meğ öllu skağlausar köngulær jafnmikla skelfingu og óskiljanlegt er ağ í jafn vel upplıstu samfélagi skuli vera jafn útbreyddur viğbjóğur gagnvart öllum şeim dırum sem ekki eru skreytt feldi (eğa fiğri) í hinum hefğbundnu íslensku sauğalitum.

Şessi óskiljanlegi, landlægi ótti viğ dır hefur haft ımsar afleiğingar. Şar á meğal má nefna ağ vilji menn eiga gæludır skulu şau vera şóknanleg hinum óttaslegnu skv. málsgreininni hér ağ ofan. Şağ şığir ağ şağ er alveg svakalega mikiğ bannağ ağ vera meğ gæludır sem eru "öğruvísi". Vilji menn şví eiga tarantúlur eğa förustafi, hvağ şá kornsnáka eğa kambeğlur, skulu şeir hinir sömu reknir niğur í "undirheima" gæludıraverslunarinnar og dúsa şar, réttlausir og hundeltir af hinum pödduhræddu.

Şetta er náttúrlega ekki í lagi!

Helsta röksemdafærsla sauğalitaliğsins er sú ağ dır meğ kalt (misheitt) blóğ geti boriğ meğ sér sjúkdóma á borğ viğ salmonellu. Şağ á einnig viğ um önnur dır - sem şó er ekki nein stjórn á s.s. máfa. Şegar şessu fólki er bent á ağ lausnin á şessum mögulegu sjúkdómum sé ağ lögleiğa dırin, ala í sóttkví og gera e.t.v. eftirlitsskyld, er seinasta hálmstráiğ gripiğ eins og venjulega, aumingja blessuğ börnin sem alltaf eru ağ fara sér ağ voğa.

Auğvitağ á ağ vera hægt ağ fara út í "betri gæludıraverslun" og fá sér litla og sæta eğlu eğa snák, nú eğa şá almennilega könguló. Şar sem íslendingar komu sér út úr torfkofunum fyrir nokkru, er şá ekki líka kominn tími til ağ hafa sig úr sauğalitunum?


mbl.is Fundu græneğlu viğ húsleit
Tilkynna um óviğeigandi tengingu viğ frétt

« Síğasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rafn Guğmundsson

sammála - şarf meiri fjölbreytni í şessu

Rafn Guğmundsson, 30.10.2013 kl. 23:39

2 Smámynd: Arnar Pálsson

Mig langar í almennilega könguló í afmælisgjöf...elsku Haraldur.

Arnar Pálsson, 31.10.2013 kl. 14:25

3 Smámynd: Haraldur Rafn Ingvason

Sorrı, bannağ!

Hér eru şó smáræği sem hægt er ağ söngla gegn um tárin...

Haraldur Rafn Ingvason, 31.10.2013 kl. 21:32

Bæta viğ athugasemd

Ekki er lengur hægt ağ skrifa athugasemdir viğ færsluna, şar sem tímamörk á athugasemdir eru liğin.

Höfundur

Haraldur Rafn Ingvason
Haraldur Rafn Ingvason

“I disapprove of what you say, but I will defend to the death your right to say it.” (Evelyn B.Hall (nei ekki Voltaire))

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiğ á Javascript til ağ hefja innskráningu.

Hafğu samband